Ingredients

Toblerone

25-30 makkarónur

Rjómi

2 eggjarauður

icing sugar

2matsk.koniak bætt í (má nota hvaða vín sem vill)

banani, kiwi, melona, vínber, mango, jarðarber.

(

Preparation

Toblerone kaka Þessi kaka er ekki bökuð:

25-30 makkarónur muldar í botn á fatinu sem bera má fram í.

Rjómakrem: 2 eggjarauður og 3 matskeiðar flórsykur pískað vel saman

Þeyta : 1 pela af rjóna þeyttur sér og 2 matsk.koniak bætt í (má nota hvaða vín sem vill)

Þessu er öllu blandað varlega saman og toblerone 100 gr. smábrytjað og bætt í og sett ofan á makkarónurnar.

Ávextir skornir niður, ekki of smátt, þeim raðað ofaná og ýtt smávegis í rjómablönduna, ekki of mikið. T.d. banan, kiwi, melona, vínber, mango, jarðarber.

(nota gjarnan vínber meðfram köntunum, skorin í tvent, örþynnt skorin banana, kiwi (og stundum mango) og jarðarber, má auðv. nota hvað sem hver vill eða fæst.

Að síðustu er smá suðusúkkulaði brætt og hellt í rákum yfir ávextina.